Viðurkenning fyrir frumkvöðlastarf

Ekta fiskur fékk viðurkenningu sem frumkvöðull ársins á sýningunni Matur-inn, sem haldin var í Verkmenntaskólanum á Akureyri þann 13. og 14. október 2007. Fyrir sýningunni, sem var tileinkuð norðlenskum mat og matarmenningu, stóð félagið Matur úr héraði – Local...

Borðum meiri fisk

Árið 2007 gaf Lýðheilsustöð út veglegan bækling með ótal girnilegum fiski uppskriftum, bæklingurinn ver sendur inn á hvert heimili í landinu og vonandi að matráðar heimilanna haldi í þennan góða bækling ennþá. Ástæðan fyrir því að bæklingurinn var gefinn út er sú að...
0
    0
    Karfan þín