

Landinn 2011
Landinn, frétta- og þjóðlífsþáttur á RÚV kíkti í heimsókn til saltfiskkóngsins hjá Ektafiski. Við sýndum þeim vinnslusalinn og fræddum þau um saltfiskvinnsluna. Endilega kíkið á umfjöllunina hérna.Umfjöllun úr Gestgjafanum frá 2005
Við fengum þessa umfjöllun eftir Margréti Blöndal senda um daginn, hún birtist í Gestgjafanum vorið 2005 og er hér birt með góðfúslegu leyfi höfundar. Ektafiskur – Fjórir ættliðir í saltfiski og sá fimmti í þjálfun! Hann var ekki nema 12 ára patti á skaki með...