


Þú færð saltfiskinn frá Ektafiski hér..
Hægt er að nálgast saltfiskinn, ásamt öðrum hágæða fiski frá Ektafiski í eftirfarandi verslunum: Dalakofinn, Fjarðarkaup, Hagkaup, Hlíðarkaup, Hólmgarður, Iceland (Engihjalla), Jónsabúð, Kaskó, Kassinn Ólafsvík, Kjarval, Kostur, Kostur (Þín verslun), Krónan,...
Saltfiskpizza
Saltfiskpizza er gríðavinsæl í Suður Evrópu og Mið- og Suður Ameríku og þykir saltfiskur þar sem álegg á pizzu eins sjálfsagður og pepperoni á Íslandi. Hér er einföld uppskirft að saltfiskpizzu sem við fáum hreinlega ekki nóg af. Álegg: 500 g sérútvatnaður saltfiskur...Ektafiskur í franska tímaritinu Produits de la mer
Fjallað var um Ekta fisk í júní útgáfu franska tímaritsins ‘Produits de la mer’. Þar er sagt frá starfsemi Ekta fisks og þeirri nýtingu á hráefninu sem við höfum að leiðarljósi
Gullkistan, frábær tækifærisgjöf
Þegar ég var lítill patti þá fylgdist ég með því þegar hrúgum af saltfiski var staflað upp, þær settar í strigapoka og saumað fyrir með risanál og stóru girni. Þessu var svo staflað upp í háar stæður og flutt á opnum vörubíl til hafnar þar sem sendingin fór út til...