saltfiskur

Árið 2007 gaf Lýðheilsustöð út veglegan bækling með ótal girnilegum fiski uppskriftum, bæklingurinn ver sendur inn á hvert heimili í landinu og vonandi að matráðar heimilanna haldi í þennan góða bækling ennþá.

Ástæðan fyrir því að bæklingurinn var gefinn út er sú að „fiskneysla hefur dregist mikið saman undanfarin ár, en það er áhyggjuefni því fiskur er mjög hollur og í fisknum og lýsinu að þakka hversu heilsuhraust og langlíf þjóðin hefur verið“ eins og segir í bæklingnum.

Ef svo vill til að þið eigið ekki bæklinginn lengur, má nálgast hann hér á vef Landlæknis.

0
    0
    Karfan þín