Fiskidagurinn mikli á Dalvík

Fiskidagurinn mikli á Dalvík var haldinn 8. og 9. ágúst 2009 í áttunda sinn og heppnaðist alveg stórkostlega vel. Ekta fiskur var á staðnum og bauð þjóðinni í mat ásamt öðrum norðlenskum matvælafyrirtækjum og um 30.000 manns þáðu boðið. Við buðum uppá saltfiskbollur...

Viðurkenning fyrir frumkvöðlastarf

Ekta fiskur fékk viðurkenningu sem frumkvöðull ársins á sýningunni Matur-inn, sem haldin var í Verkmenntaskólanum á Akureyri þann 13. og 14. október 2007. Fyrir sýningunni, sem var tileinkuð norðlenskum mat og matarmenningu, stóð félagið Matur úr héraði – Local...

Saga saltfiskverkunar á Íslandi

Allt fram til loka einokunarverslunarinnar var lítið um saltfiskverkun hér á landi. Þó var nokkuð um það, að kaupmenn keyptu hér nýjan fisk og söltuðu hann sjálfir, einkum á vorin og sumrin, þegar verkun á skreið var erfiðleikum bundin. Fiskur þessi var oftast...

Borðum meiri fisk

Árið 2007 gaf Lýðheilsustöð út veglegan bækling með ótal girnilegum fiski uppskriftum, bæklingurinn ver sendur inn á hvert heimili í landinu og vonandi að matráðar heimilanna haldi í þennan góða bækling ennþá. Ástæðan fyrir því að bæklingurinn var gefinn út er sú að...
0
    0
    Karfan þín