Eftirlæti vélstjórans

700 – 800 gr sérútvatnaður saltfiskur 5 stórir sveppir, 1 – 2 laukar, 2 – 3 gular paprikur, ca 5 cm biti af púrrulauk, 3 beikon sneiðar, 1 tsk Sykur 3 fullar msk léttostur með blönduðum sjávarafurðum, ca 1 – 2 bollar af mjólk, sletta af rjóma,...
Ferðamannastraumurinn liggur í Ektafisk

Ferðamannastraumurinn liggur í Ektafisk

Undanfarin ár hefur sá hópur sífellt farið stækkandi sem vill kíkja inn í fiskhúsið hjá okkur í Ekta fiski og það er bara frábært. Við höfum tekið á móti fólki í gegnum Local Food and Gourmet ferðirnar hjá Saga Travel og þær hafa mælst frábærlega vel. Þar segjum við...

Ofnbakaður saltfiskur

800gr þykkir saltfiskbitar (lomos extra) 4 stórar kartöflur 2 laukar 1/2 kúrbítur 1 græn paprika 1 rauð paprika 4-6 hvítlauksrif nokkrar ólífur rósmarín ólívuolía basilika steinselja Veltið saltfiskinum uppúr hveiti og steikið í tvær mínútur á hvorri hlið og leggið...

Grillaður og beikonvafinn saltfiskur

Nokkur stykki Lomos Extra eða 800 g sérútvatnaðir saltfiskbitar 12 sneiðar beikon, léttsteikt 2 stk tómatar, skornir í þunnar sneiðar 4 msk pestó 1 sítróna, skorin í sneiðar Saltfiskstykkin eru vafin í léttsteikt beikon og lögð á olíusmurðan álpappír með roðhliðina...
0
    0
    Karfan þín