Saltfisksalat með ætiþistli, sólþurrkuðum tómötum og eggjum
Hér er afara einfalt en ljúffengt salat sem við mælum með að þið prófið. Fyrir sex manns. 500 g saltfiskur – Sérútvatnaður 6 st. ætiþistill, skornir í 4-6 hluta 4 st. harðsoðin egg, skorin í báta 6 st. smáttskornir sólþurrkaðir tómatar 6 st. cherry tómatar (má líka...