Hér er afara einfalt en ljúffengt salat sem við mælum með að þið prófið. Fyrir sex manns. 500 g saltfiskur – Sérútvatnaður 6 st. ætiþistill, skornir í 4-6 hluta 4 st. harðsoðin egg, skorin í báta 6 st. smáttskornir sólþurrkaðir tómatar 6 st. cherry tómatar (má líka...
Þessi frábæri saltfiskréttur kemur frá Alberti Eiríkssyni sem er rómaður fyrir hollan og góðan mat og virðingu fyrir hráefninu. 800 g soðinn saltfiskur 2 dl mjólk 2 dósir sýrður rjómi 100 g majones 3-8 rifin hvítlauksrif eftir smekk A.m.k. 1 tsk hvítlauksduft, 1/2 tsk...
Saltfiskklattar frá Puerto Rico eða Bacalaitos er ljúffengur smáréttur sem nýtur mikilla vinsælda í Puerto Rico og Dóminíska Lýðveldinu. Bacalaitos hentar fullkomlega t.d. á köldu veisluborði og þá er gott að vera með kaldar sósur með þeim, t.d. piparrótarsósu,...
Sérútvatnaður saltfiskur skorinn í litla strimla Tómatar vel raspaðir Rauðlaukur saxaður Svartar ólífur Ólífuolíu hellt yfir í mjórri bunu Það er ágætt að láta þetta standa í nokkrar klst. áður en borðað...
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may affect your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.