Verðlaunauppskrift á Matur-inn

4 vænir útvatnaðir saltfiskhnakkar frá Ektafiski 4 bökunarkartöflur 6 gulrætur 1 rófa 1 laukur 1/2 spergilkálshaus 1/2 rjómi 3 dl hvítvín 1 hvítlauksgeiri ½ fiskiteningur Steinselja til skrauts Olía til steikingar og maizenamjöl til að þykkja sósuna. Allt grænmetið...

Steiktur saltfiskur að Katelónskum hætti

handa 6 1 – 1.2 kg. saltfiskur – hnakkastykki frá Ektafiski 1 dl. ólífuolía 1 stk. saxaður laukur 5 stk. hvítlauksgeirar, skornir í þunnar sneiðar 1 stk. rauð paprika, skorin í þunnar sneiðar 4 sneiðar af beikoni, skornar í ræmur 500 g. tómatar úr dós 5 g. rósmarin 1...

Saltfiskur með rjómasoðnu spínati

1.4 kg. saltfiskur – hnakki frá Ektafiski 1 dl. ólífuolía 600 g. ferskt spínat 4 skalottulaukar 1 græn paprika 10 g. mynta 1 dl. hvítvín 2 dl. fisksoð 2 dl. rjómi Veltið fiskinum upp úr hveiti og steikið hann í vel heitri olíunni. Forsjóðið spínatið og skerið fínt....

Saltfiskur á miðjarðarhafsvísu

800 gr sérútvatnaður saltfiskur hveiti, eftir þörfum hvítur pipar 1/2 hvítlaukur 1/2 dl olía 1 dós niðurskorinn tómatur 1 krukka svartar ólífur 1 rauðlaukur 1/2 krukka kapers 1/2 krukka feta ostur í olíu Þerrið fiskinn og veltið upp úr hveiti og pipar Brytjið...

Gómsætar gellur

300 g ferskar gellur 2 msk. steinselja, söxuð smátt ½ meðalstór gulrót ¼ stk paprika, rauð ¼ stk paprika, gul estragon á hnífsoddi ¼ l rjómi ½ bolli hvítvín eða örl. af sítrónusafa sósujafnari Veltið gellunum upp úr hveiti og steikið upp úr smjöri. Kryddið með salti...
0
    0
    Karfan þín