Portúgalskar saltfiskbollur

Portúgalskar saltfiskbollur

Dásamlegar saltfiskbollur sem eru „ættaðar“ frá Portúgal. Frábærar sem snarl á hlaðborði, hægt að dýfa allskonar kaldar sósur, t.d. sweet chili sósu, eða sem aðalrétt með góðu salati. Portúgalskar saltfiskbollur 750 g saltfiskur frá Ektafiski, þessi gamli...
Grískur sítrónu/hvítlauks saltfiskur

Grískur sítrónu/hvítlauks saltfiskur

Albert Eiríksson heldur úti einum vinsælasta og flottasta uppskriftavef landsins, alberteldar.com – Við buðum honum í samstarf þar sem hann matreiðir dýrindis saltfisk frá okkur á nýjan og skemmtilegan hátt. Hann ákvað að skoða matreiðslu á saltfiski við...
0
    0
    Karfan þín