Uppskriftir

Fiskurinn frá Ektafiski er sannkallað ljúfmeti sem gaman er að leika sér með í eldhúsinu.

Athugið að útvatnaði saltfiskurinn okkar, þessi gamli góði, er sérstaklega gerður til að vera bragðmikill soðinn, með kartöflum eða öðru meðlæti.

Sérútvatnaði saltfiskurinn er sérstaklega gerður til að henta vel í rétti sem innihalda annað saltað hráefni eða eru kryddaðir, hann hefur alla kosti venjulega saltfisksins nema að hann er ekki alveg eins bragðsterkur.

Saltfisksalat

Saltfisksalat

Hressandi og öðruvísi salat sem er ekki síðra en rækjusalat eða túnfisksalat ofan á gott brauð eða kex. Saltfisksalat...

read more
Saltfiskplokkari

Saltfiskplokkari

Fátt finnst okkur betra en heitur saltfiskplokkari með þrumara á kantinum. Hér er einföld og góð uppskrift fyrir tvo...

read more

Ýsa í veislubúningi

1 laukur 1 rauð paprika söxuð 1 græn paprika söxuð 1/2 dós ananaskurl 1 dós rækjuost 1 1/2 dl rjóma 1 tsk salt 1/2 tsk...

read more

Ofnbakaður saltfiskur

800gr þykkir saltfiskbitar (lomos extra) 4 stórar kartöflur 2 laukar 1/2 kúrbítur 1 græn paprika 1 rauð paprika 4-6...

read more
Ítölsk saltfisksúpa

Ítölsk saltfisksúpa

Einföld og bragðgóð súpa sem hentar öllum og sérstaklega vel á köldum vetrarkvöldum. Ítölsk saltfisksúpa 500 g...

read more
Suðrænt saltfisksalat

Suðrænt saltfisksalat

Hér er einfaldur og jafnframt sérlega ljúffengur forréttur sem slær alltaf í gegn. Fyrir 6 manns. Hráefni: Útvatnaður...

read more
Saltfiskpizza

Saltfiskpizza

Saltfiskpizza er gríðavinsæl í Suður Evrópu og Mið- og Suður Ameríku og þykir saltfiskur þar sem álegg á pizzu eins...

read more

Gómsætar gellur

300 g ferskar gellur 2 msk. steinselja, söxuð smátt ½ meðalstór gulrót ¼ stk paprika, rauð ¼ stk paprika, gul estragon...

read more
Saltfisksnittur

Saltfisksnittur

Þessi frábæri saltfiskréttur kemur frá Alberti Eiríkssyni sem er rómaður fyrir hollan og góðan mat og virðingu fyrir...

read more
0
    0
    Karfan þín