Uppskriftir
Fiskurinn frá Ektafiski er sannkallað ljúfmeti sem gaman er að leika sér með í eldhúsinu.
Athugið að útvatnaði saltfiskurinn okkar, þessi gamli góði, er sérstaklega gerður til að vera bragðmikill soðinn, með kartöflum eða öðru meðlæti.
Sérútvatnaði saltfiskurinn er sérstaklega gerður til að henta vel í rétti sem innihalda annað saltað hráefni eða eru kryddaðir, hann hefur alla kosti venjulega saltfisksins nema að hann er ekki alveg eins bragðsterkur.
Saltfisksalat
Hressandi og öðruvísi salat sem er ekki síðra en rækjusalat eða túnfisksalat ofan á gott brauð eða kex. Saltfisksalat...
Saltfiskpanna með tómötum, capers og ólífum
Í þessari pönnu er stemningin við miðjarðarhafið komin beint á eldhúsborðið! Ekta franskur gourmet réttur með al...
Ítölsk saltfisksúpa
Einföld og bragðgóð súpa sem hentar öllum og sérstaklega vel á köldum vetrarkvöldum. Ítölsk saltfisksúpa 500 g...
Marokkóskur saltfiskur með engifer og saffran
Þessi saltfiskréttur á heima á hvaða veisluborði sem er! Þetta er bragðlaukaferðalag til miðjarðarhafsins. Ef þú ert...
Spænsk saltfiskhrísgrjónapanna
Bragðgóður og saðsamur réttur þar sem hrísgrjónin leika stórt hlutverk og bragðið af saltfiskinum fær að njóta sín með...
Portúgalskar saltfiskbollur
Dásamlegar saltfiskbollur sem eru "ættaðar" frá Portúgal. Frábærar sem snarl á hlaðborði, hægt að dýfa allskonar...
Grískur sítrónu/hvítlauks saltfiskur
Albert Eiríksson heldur úti einum vinsælasta og flottasta uppskriftavef landsins, alberteldar.com - Við buðum honum í...
Grillaður Saltfiskur – Sumarlegur og ljúffengur
Hér er ljúffengur og einfaldur saltfiskréttur sem auðvelt er að útbúa og kemur skemmtilega á óvart í grillveislunni í...
Suðrænt saltfisksalat
Hér er einfaldur og jafnframt sérlega ljúffengur forréttur sem slær alltaf í gegn. Fyrir 6 manns. Hráefni: Útvatnaður...
Saltfiskplokkari
Fátt finnst okkur betra en heitur saltfiskplokkari með þrumara á kantinum. Hér er einföld og góð uppskrift fyrir tvo...
Einfaldur saltfiskréttur á la Evaly
Hér er ein einföld en jafnframt ljúffeng uppskrift að steiktum saltfiski sem við kjósum að kalla Saltfiskréttur á la...
Saltfiskpizza
Saltfiskpizza er gríðavinsæl í Suður Evrópu og Mið- og Suður Ameríku og þykir saltfiskur þar sem álegg á pizzu eins...
Ýsa í veislubúningi
1 laukur 1 rauð paprika söxuð 1 græn paprika söxuð 1/2 dós ananaskurl 1 dós rækjuost 1 1/2 dl rjóma 1 tsk salt 1/2 tsk...
Verðlaunauppskrift á Matur-inn
4 vænir útvatnaðir saltfiskhnakkar frá Ektafiski 4 bökunarkartöflur 6 gulrætur 1 rófa 1 laukur 1/2 spergilkálshaus 1/2...
Steiktur saltfiskur að Katelónskum hætti
handa 6 1 – 1.2 kg. saltfiskur – hnakkastykki frá Ektafiski 1 dl. ólífuolía 1 stk. saxaður laukur 5 stk....
Saltfiskur með rjómasoðnu spínati
1.4 kg. saltfiskur – hnakki frá Ektafiski 1 dl. ólífuolía 600 g. ferskt spínat 4 skalottulaukar 1 græn paprika 10 g....
Saltfiskur á miðjarðarhafsvísu
800 gr sérútvatnaður saltfiskur hveiti, eftir þörfum hvítur pipar 1/2 hvítlaukur 1/2 dl olía 1 dós niðurskorinn...
Gómsætar gellur
300 g ferskar gellur 2 msk. steinselja, söxuð smátt ½ meðalstór gulrót ¼ stk paprika, rauð ¼ stk paprika, gul estragon...
Saltfiskur úr Stykkishólmi
1 kg. útvatnaður saltfiskur 2 dósir niðursoðnir tómatar 1 dós tómatpuré 3 feit og pattaraleg hvílauksrif 1 zucchini 1...
Saltfisksalat með ætiþistli, sólþurrkuðum tómötum og eggjum
Hér er afara einfalt en ljúffengt salat sem við mælum með að þið prófið. Fyrir sex manns. 500 g saltfiskur –...
Saltfisksnittur
Þessi frábæri saltfiskréttur kemur frá Alberti Eiríkssyni sem er rómaður fyrir hollan og góðan mat og virðingu fyrir...
Saltfiskklattar frá Puerto Rico (Bacalaitos)
Saltfiskklattar frá Puerto Rico eða Bacalaitos er ljúffengur smáréttur sem nýtur mikilla vinsælda í Puerto Rico og...
Saltfiskforréttur frá Hebu
Sérútvatnaður saltfiskur skorinn í litla strimla Tómatar vel raspaðir Rauðlaukur saxaður Svartar ólífur Ólífuolíu...
Eftirlæti vélstjórans
700 - 800 gr sérútvatnaður saltfiskur 5 stórir sveppir, 1 - 2 laukar, 2 - 3 gular paprikur, ca 5 cm biti af púrrulauk,...
Exqueixada de Bacalao (Hrár saltfiskur með tómötum, lauk og ólífum á salati)
1 kg. saltfiskur – hnakkastykki frá Ektafiski 10 stk. tómatar 2 stk. laukar 100 g. ólífur ½ græn paprika 15 g....
Ofnbakaður saltfiskur
800gr þykkir saltfiskbitar (lomos extra) 4 stórar kartöflur 2 laukar 1/2 kúrbítur 1 græn paprika 1 rauð paprika 4-6...
Grillaður og beikonvafinn saltfiskur
Nokkur stykki Lomos Extra eða 800 g sérútvatnaðir saltfiskbitar 12 sneiðar beikon, léttsteikt 2 stk tómatar, skornir í...